mán 02.des 2019
Rússland: Íslendingaliđin misstigu sig
Íslendingaliđin CSKA Moskva og Krasnodar misstigu sig í rússnesku Evrópubaráttunni ţrátt fyrir ađ eiga bćđi heimaleiki gegn liđum sem eru talin lakari.

Hörđur Björgvin Magnússon lék allan leikinn í liđi CSKA sem tapađi 0-1 fyrir Arsenal Tula. Arnór Sigurđsson fékk ađ spila síđasta stundarfjórđunginn.

Jón Guđni Fjóluson spilađi allan tímann í liđi Krasnodar sem gerđi markalaust jafntefli viđ fallbaráttuliđ Tambov.

Íslendingaliđin fengu fleiri og betri fćri í báđum leikjunum en nýtingin var ekki góđ.

CSKA er í fjórđa sćti deildarinnar, međ 33 stig eftir 18 umferđir. Krasnodar er í ţriđja sćti, sem gefur ţátttökurétt í undankeppni Meistaradeildarinnar, međ einu stigi meira en CSKA.

CSKA Moskva 0 - 1 Arsenal Tula
0-1 Daniil Lesovoy ('52)

Krasnodar 0 - 0 Tambov