ri 03.des 2019
Telja Ljungberg ekki vera rtta manninn fyrir Arsenal
Freddie Ljungberg.
Chris Sutton, sparkspekingur BBC.
Mynd: Getty Images

Freddie Ljungberg er ekki rtti maurinn til a stra Arsenal til frambar. etta segir Chris Sutton, fyrrum sknarmaur Blackburn.

Ljungberg er brabirgastjri hj Arsenal eftir a Unai Emery var rekinn linum mnui. Ljungberg spilai lengi fyrir Arsenal og var astoarmaur Emery.

Freddie segir a hann s 100% viss um a hann geti komi liinu topp fjra. hverju er a byggt? etta eru draumrar," segir Sutton.

Arsenal geri 2-2 jafntefli sunnudaginn vi Norwich, fyrsta leik snum undir stjrn Lungberg. Lii er sj stigum fr fjra stinu.

Bjst flk vi miklum breytingum? etta hefur veri eins sasta ratug og smu vandaml eru til staar. eir urfa a breyta mdelinu, leikmannakaupunum."

Sutton var vitali hj BBC en me honum var Andy Townsend, fyrrum mijumaur Aston Villa og Chelsea. Townsend tk undir me Sutton.

g tel a etta s ekki rtti tminn fyrir Freddie til a taka vi, ekki rtti tminn fyrir einhvern sem er reyndur essu svii. Arsenal arf einhvern til a koma inn og kenna liinu a verjast," segir Townsend. Hann telur a Calum Chambers og Sokratis su engan veginn ngilega gir til a spila fyrir Arsenal.

segir Townsend a rtti maurinn fyrir Arsenal s Nuno Espirito Santo. stjri Wolves.

egar maur skoar hva hann hefur gert fyrir lfana, kom eim upp deildina og bj til etta skemmtilega li, tel g a Nuno yri frbr starfi. Hann virist vera stjri sem vill komast hausinn leikmnnum og sna eim vi, sumir leikmenn Arsenal urfa v a halda," segir Townsend.