ri 03.des 2019
England: gilegur sigur Man City Turf Moor
Burnley 1 - 4 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus ('24 )
0-2 Gabriel Jesus ('50 )
0-3 Rodri Hernandez ('68 )
0-4 Riyad Mahrez ('87 )
1-4 Robbie Brady ('89 )

Manchester City komst aftur sigurbraut ensku rvalsdeildinni me gilegum sigri gegn Burnley tivelli.

Sergio Aguero er meiddur og byrjai v Gabriel Jesus sem fremsti maur City. Hann ntti tkifri sitt vel kvld og skorai fyrsta mark leiksins 24. mntu. Marki var afar laglegt og m sj a hrna.

City var tluvert sterkari ailinn leiknum og snemma seinni hlfleik kom anna marki. Gabriel Jesus skorai aftur, etta skipti eftir sendingu Bernardo Silva. Stuttu sar var Jesus nlgt v a fullkomna rennuna, en skot hans fr fram hj markinu.

Spnski mijumaurinn Rodri kom inn byrjunarlii fyrir leikinn kvld og hann skorai rija mark City 68. mntu me rumuskoti.

City lk als oddi kvld og skorai varamaurinn Riyhad Mahrez, sem var sti nmer tu Ballon d'Or verlaunahtinni gr, 87. mntu me skoti fyrir utan teig. Hann tk skri og tti san gott skot sem Pope ni ekki a verja.

Robbie Brady minnkai muninn 89. mntu og lagai aeins stuna fyrir Burnley.

Lokatlur Turf Moor 4-1 fyrir Englandsmeistara Man City sem eru nna tta stigum fr Liverpool. City fer upp fyrir Leicester anna sti deildarinnar. Burnley er 11. sti me 18 stig og hefur nna tapa tveimur leikjum r heimavelli.

Eins og ur segir er City aftur komi sigurbraut, en lii geri jafntefli vi Newcastle um sustu helgi.

Fimmtnda umfer ensku rvalsdeildarinnar heldur fram morgun. mun meal annars toppli Liverpool mta Everton ngrannaslag.

nnur rslit:
England: Magnaur sigur Palace - Einum frri 70 mntur