mi 04.des 2019
Man Utd var tilbi a borga meira en Real fyrir Benzema
Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, hefur greint fr v a Manchester United hafi veri tilbi a greia meira fyrir Karim Benzema en Real Madrid snum tma.

Real Madrid keypti Benzema 35 milljnir punda ri 2009 en eim tma hafi Manchester United lka huga.

„egar Karim var frum fr Lyon vorum vi me tv tilbo: Manchester United og Real Madrid," sagi Aulas.

„Karim kom a hitta og a var traust milli okkar. Hann sagi: 'Draumur minn er a spila me Real Madrid."

„Hann fr v til Real Madrid lgri upph heldur en ef hann hefi fari til Manchester United."