mi­ 04.des 2019
Sara Bj÷rk Ý 52. sŠti yfir bestu fˇtboltakonur ßrsins
Sara Bj÷rk Gunnarsdˇttir.
Sara Bj÷rk Gunnarsdˇttir, leikma­ur Wolfsburg og Ýslenska landsli­sins, er Ý 52. sŠti ß lista The Guardian yfir bestu knattspyrnukonur ßrsins 2019 Ý heiminum.

94 a­ilar skipa dˇmnefndina en ■ar eru ■jßlfarar, fyrrum leikmenn og fj÷lmi­lamenn. ١ra B. Helgadˇttir, fyrrum landsli­smarkv÷r­ur ═slands, var Ý dˇmnefndinni.

Sara Bj÷rk var Ý 31. sŠti ß listanum Ý fyrra en n˙ er b˙i­ a­ opinbera leikmenn Ý 41-100. sŠti Ý ßr og ■ar er Sara Ý 52. sŠtinu.

„Gunnarsdˇttir er aftur eini ═slendingurinn ß topp 100 og Ý fyrsta skpti dettur h˙n af topp 50. Ůa­ er vitnisbur­ur um magna­an st÷­ugleika hjß ■essum 29 ßra leikmanni a­ h˙n hefur unni­ sÚr inn or­spor Ý heiminum sem traustur, ÷flugur gŠ­a mi­juma­ur sem hefur Ý nokkur ßr veri­ Ý lykilhlutverki Ý eitt af sigursŠlustu li­um Evrˇpu," segir Ý ums÷gn The Guardian.

„Ef eitthva­ er ■ß hefur Gunnarsdˇtitir or­i­ enn■ß sterkari ß nřju tÝmabili og er byrju­ a­ bŠta vi­ m÷rkum vi­ leik sinn eftir sumar ■ar sem h˙n fÚkk hvÝld me­an a­rir leikmenn spilu­u ß HM."

„H˙n hefur n˙ ■egar skora­ sex m÷rk ß ■essu tÝmabili me­ Wolfsburg sem er enn og aftur ß toppnum Ý Ůřskalandi og vir­ist eiga m÷guleika ß a­ fara langt Ý Evrˇpu, me­ Gunnarsdˇttur aftur sem eina af stj÷rnunum."


Smelltu hÚr til a­ sjß listann