mi 04.des 2019
gmundur, Hlmar og Rnar Alex hldu hreinu
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Rnar Alex Rnarsson kom inn rtt fyrir leikhl er Dijon geri 2-2 jafntefli vi Montpellier franska boltanum.

Rnar Alex kom inn fyrir Alfred Gomis sem urfti a fara meiddur af velli stunni 1-2.

Heimamenn Dijon jfnuu stuna 72. mntu og tkst gestunum ekki a skora framhj Rnari rtt fyrir 8 marktilraunir sari hlfleik.

Rnar missti byrjunarlissti sitt hj Dijon september og hefur aeins spila einn leik fyrir flagi san, bikarnum. Dijon er fallbarttu me 16 stig eftir 16 umferir.

Dijon 2 - 2 Montpellier
1-0 S. Sambia ('2, sjlfsmark)
1-1 F. Mollet ('15)
1-2 T. Savanier ('29)
2-2 S. Mavididi ('72)

Hlmar rn Eyjlfsson tti gan leik er Levski Sofia sl Cherno More r leik blgarska bikarnum.

Hlmar rn lk allan leikinn hjarta varnarinnar og er hann binn a festa sig sessi sem lykilmaur einu af sterkustu lium Blgaru.

Levski Sofia 1 - 0 Cherno More
1-0 Martin Raynov ('24)

Grikklandi vari gmundur Kristinsson mark AEL Larissa og hlt hreinu 1-0 sigri gegn Kalamata grska bikarnum.

Sigurinn ngir ekki fyrir gmund og flaga v eir tpuu fyrri leiknum 3-0 tivelli.

AEL Larissa 1 - 0 Kalamata (1-3 samanlagt)
1-0 A. Warda ('50, vti)