fim 05.des 2019
Mourinho: Man Utd ekki hrddir vi a verjast
Harry Winks komst nlgt v a strauja Mourinho grkvldi.
Jose Mourinho tapai fyrsta sinn vi stjrnvlinn hj Tottenham er hann heimstti fyrrum vinnuveitendur sna Old Trafford grkvldi.

Manchester United vann leikinn 2-1 kk s tvennu fr Marcus Rashford. Mourinho tji sig um leikinn a leikslokum.

Ef i skoi rslit United gegn bestu lium deildarinnar hafa au veri g. Sigrar gegn Chelsea og Leicester og jafntefli gegn Liverpool," sagi Mourinho.

Okkar leikstll hentar eim vel. etta er ekki li sem er hrtt vi a spila varnarsinnaan ftbolta.

eim gengur betur gegn sterku liunum v a eru li sem vilja halda boltanum. eim gengur ekki jafn vel egar eir urfa a halda boltanum gegn lakari lium."


Man Utd var 46% me boltann gegn Tottenham en fkk fleiri marktkifri.