fös 06.des 2019
Ćfingaleikir: Keflavík lagđi Fjölni
Tómas og Valur, markaskorarar Keflavíkur.
Keflavík vann Fjölnir í ćfingaleik á miđvikudagskvöld, 2-1. Keflavík leikur í Inkasso-deildinni á komandi leiktíđ á međan Fjölnir leikur í Pepsi Max-deildinni.

Öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik og skoruđu Tómas Óskarsson og Valur Hákonarson mörk Keflavíkur. Markiđ sem Valur skorađi var fyrsta snerting leikmannsins í leiknum.

Í Egilshöll mćttust ÍR og Fram ćfingaleik á miđvikudagskvöld, leikurinn endađi međ 2-2 jafntefli. Fram leikur í Inkasso-deildinni á komandi leiktíđ en ÍR í 2. deild.

Mörk ÍR skoruđu ţeir Róbert Andri Ómarsson og Ari Viđarsson.

Ţá sigrađi KH liđ Augnabliks, 4-2 á Friđriksvelli í gćrkvöldi. Eyţór Örn Ţorvaldsson skorađi tvö mörk fyrir KH, Númi skorađi eitt mark líkt og Viktor Dađi. Augnablik og KH léku bćđi í 3. deildinni á liđnu tímabili.