fös 06.des 2019
Sky: Everton vill fá stjóra Shanghai SIPG
Everton rak í gćrkvöldi Marco Silva úr stjórastöđunni hjá félaginu. Silva hafđi stćrt félaginu frá sumrinu 2018, tćpa eina og hálfa leiktíđ.

Everton situr í 18. sćti úrvalsdeildarinnar og frammistađa liđsins veriđ langt fyrir neđan vćntingar. Dropinn sem fyllti mćlin var sannfćrandi tap gegn Liverpool, nágrönnunum, á miđvikudagskvöld.

Everton leitar ađ arftaka Silva og hefur nafn David Moyes veriđ í umrćđunni. Moyes var stjóri félagsins á árunum 2002-2013.

Samkvćmt heimildum Sky Sports ţá er Everton á eftir Vitor Pereira, 51 árs gömlum portúgölskum ţjálfara sem ţjálfar Shanghai SIPG í Kína.

Vitor hefur veriđ ţjálfari frá árinu 2002. Hann hefur ţjálfađ hjá Porto (2010-2013, fyrst sem ađstođarţjálfari), Al-Ahli (2013-14), Olympiakos (2015), Fenerbahce (2015-16), 1860 Munchen (2017) og frá ţví áriđ 2018 hefur hann veriđ ţjálfari Shanghai SIPG.