fös 06.des 2019
Mega ekki heita Stríđsmenn - Breyta nafninu í Skandinavía
Nýtt íslenskt knattspyrnufélag ćtlar sér ađ hefja ţátttöku í 4. deildinni nćsta sumar. Félagiđ átti ađ bera heitiđ Stríđsmenn en Íţróttasamband Íslands, ÍSÍ, hefur hafnađ ţví nafni. Nafn tengt stríđi samrćmist ekki gildum sambandsins.

Ţví hefur nafni félagsins veriđ breytt í Knattspyrnufélagiđ Skandinavía. Ţađ hefur ćfingarađstöđu hjá FH og verđur međ reynslućfingar á nćsta ári fyrir leikmenn sem vilja spreyta sig međ félaginu. Reynslućfingarnar verđa morgunćfingar frá klukkan 09:00 til 11:30. Ćfingadagarnir eru 13.-17. janúar, 24.-28. febrúar og 23.-27. mars.

Saint Paul Edeh er talsmađur og ţjálfari liđsins, sem hefur vakiđ athygli fyrir auglýsingaherferđ á ruslatunnum í Skotlandi.

Saint Paul starfar sem umbođsmađur fyrir knattspyrnumenn og telur ađ fćrir knattspyrnumenn geti komiđ erlendis frá og gert góđa hluti í neđri deildum íslenska boltans.

Á heimasíđu félagsins kemur fram ađ auglýst hafi veriđ eftir leikmönnum víđsvegar um Evrópu, eđa í Búlgaríu, Rúm­en­íu, Póllandi, Króa­tíu, Frakklandi, Svíţjóđ, Portúgal, Spáni, Bretlandi og Belg­íu.