sun 08.des 2019
Dortmund heldur Sancho plnum snum
Sancho vitali.
Michael Zorc, yfirmaur rttamla hj Borussia Dortmund, segir a enski kantmaurinn Jadon Sancho s ekki frum janar; a s ekki a fara a gerast.

Hvrar sgusagnir hafa veri um a hinn 19 ra gamli Sancho vilji yfirgefa Dortmund strax janar, en sagan segir a hann hafi ekki veri ngur hj flaginu undanfarnar vikur.

Sj einnig:
Sancho sagist ekki mega tala - jlfarinn gagnrndi hann

Hann hefur veri oraur vi Manchester United, Liverpool og Chelsea. hafa Barcelona og Real Madrid einnig veri nefnd til sgunnar.

Zorc segir Sancho hins vegar ekki frum, hann s hluti af framtarplnum Dortmund.

„Sancho er fram plnum okkar," sagi Zorc. „Hann er mikilvgur leikmaur og g s a ekki gerast a hann muni fara."

Sancho hefur slegi gegn hj Dortmund undanfarin tv r eftir a hann kom til flagsins fr Manchester City.

Sancho tti strleik gr egar Dortmund vann 5-0 sigur Fortuna Dusseldorf. Hann skorai tv og lagi upp eitt.