sun 08.des 2019
Puel segir a Vardy s stundum eins og barn
Vardy hefur skora 14 mrk 15 deildarleikjum tmabilinu.
Claude Puel.
Mynd: Getty Images

Claude Puel, fyrrum stjri Leicester, segir a sknarmaurinn Jamie Vardy s eins og barn."

Puel stri Leicester fr oktber 2017 til febrar 2019. Brendan Rodgers tk vi eftir a Puel var rekinn og er Leicester nna ru sti ensku rvalsdeildarinnar.

Vardy hefur fari kostum hj Rodgers og er binn a skora 14 mrk 15 leikjum essu tmabili deildinni. Puel ni ekki v besta r Vardy og var sknarmaurinn um tma bekknum undir stjrn Frakkans.

a voru ekki nein vandaml milli okkar, a minnsta kosti ekki fr minni hli," sagi Puel vi Daily Mail um samband sitt vi hinn 32 ra gamla Vardy.

Jamie er gur maur, en stundum er hann eins og barn; hann arf stuning, hann arf athygli. a var erfitt fyrir mig v g er ekki enskur, a var erfitt fyrir mig a deila og tskra allar mnar tilfinningar fyrir honum."

egar g kom til Leicester, skorai hann mrg mrk. Hann kom til baka af Heimsmeistaramtinu meiddur. a var erfitt fyrir mig a nota hann alltaf."

Puel strir n St. Etienne Frakklandi. Hann segir a gott gengi Leicester essu tmabili komi sr ekki vart.

a kemur mr ekki vart a sj Leicester essari stu. etta er sama li og g var me, fyrir utan Ayoze Perez. a er gaman a sj etta."

Brendan hefur gert frbra hluti. Ef ltur etta li og svo lii sem vann titilinn ri 2016, er leikstllinn allt ruvsi. a var mn vinna byrjun, a ba til li me mguleikann a n essum rangri."

Leicester mtir Aston Villa sar dag og getur me sigri ar minnka forskot Liverpool toppi deildarinnar tta stig.