fim 12.des 2019
Ji Kalli: Vilji fyrir gervigrasvelli en vantar betri stuning fr sveitarflaginu
Akranesvllur ri 2014.
ft nvember gervigrasi (mynd fr 2012)
Mynd: KS

Mynd: Ftbolti.net - Ingunn Hallgrmsdttir

Umra hefur veri gangi um lengingu Pepsi Max-deildarinnar og aallega um fjlgun leikja.

Fr eirri umru spratt staa vallarins Akranesi upp vitali vi Jhannes Karl Gujnsson, jlfara A, hj Ftbolta.net dgunum.

Spurt var: Fum vi a sj A gervigrasi nstunni?

v miur held g a a veri ansi langt a," sagi Jhannes vi Ftbolta.net.

Vi erum grarlegum uppbyggingarfasa upp Skaga. Vi finnum ekki fyrir ngu miklum stuningi fr sveitarflaginu, v miur."

Akranes hefur alltaf veri mikill fjlskyldu og rttabr. Mr finnst sveitarflagi ekki vera ngu flugt a styja okkur v ga starfi sem vi erum a leggja upp me."

Auvita myndum vi vilja f gervigras aalvllinn af v a a eru a miki af ikendum a hllin okkar (Akraneshllin) er annig laga sprungin og vi urfum fleiri velli til a geta ft allt ri um kring."

Auvita vri a draumur innan frra ra a f gervigras aalvllinn til ess a geta haldi fram essari uppbyggingu og til ess a ba til enn fleiri fboltamenn."


Yri almenn stt innan flagsins a f gervigras aalvllinn?

Auvita er etta alltaf umdeilt en etta snst um heildarumgjrina. etta snst um a gefa llum okkar ikendum tkifri a n eins langt og mgulegt er. er etta ekki spurning."

Bi a vera me tvo gervigrasvelli ar sem hgt vri a fa allt ri, einn inni-vllur er orinn of ltill fyrir okkur, fjldi ikenda er a mikill."

a er skilningur v en auvita er rmantk a spila frbrum grasvelli en ef liti er heildarmyndina fyrir okkur sem flag upp Skaga er leiin gervigras - a er vilji fyrir v innan flagsins a f gervigras,"
sagi Jhannes a lokum.

Umran um gervigras Skaganum hefst ub. 25:45 og stendur um tvr og hlfa mntu. Hgt er a hlusta hana sem og allt vitali vi Jhannes Karl spilaranum hr a nean.

Sj einnig:
Skagamenn tla a breyta um leikstl
Ji Kalli: tlum a gefa ungu strkunum tkifri sem eir eiga skili