fim 12.des 2019
Stuđningsmenn Lilleström trylltust - Leikmenn fengu lögreglufylgd
Jóhannes Harđarson og lćrisveinar í Start komust upp í norsku úrvalsdeildina á dramatískan hátt. Aron Sigurđarson leikur međ Start.

Gleđin var ţó ekki mikil hjá Arnóri Smárasyni og félögum í Lilleström sem komust í 4-0 í leiknum en fengu á sig ţrjú mörk. 4-3 urđu lokatölur og Start komst upp á fleiri útivallarmörkum eftir 2-1 sigur í fyrri leiknum.

Stuđningsmönnum Lilleström var ekki skemmt og einhverjir ţeirra misstu stjórn á skapi sínu ţegar dómarinn flautađi af.

Ţeir voru međ ógnandi hegđun og starfsmenn Lilleström sögđu leikmönnum ađ drífa sig inn í klefa.

Lögreglan var kölluđ til og veittu leikmönnum fylgd eins og sjá má í myndbandinu hér ađ neđan, sem Íslendingavaktin birti.