fim 12.des 2019
Ćfingaleikur: Pétur međ ţrennu í sigri Gróttu
Pétur Theodór Árnason.
ÍR 0 – 3 Grótta
0-1 Pétur Theodór Árnason (’51)
0-2 Pétur Theodór Árnason (’59)
0-3 Pétur Theodór Árnason (’74)

ÍR tók á móti Gróttu í ćfingaleik í Egilshöll í gćrkvöldi. Jafnrćđi var međ liđunum í fyrri hálfleik og ekkert skorađi.

Grótta var hins vegar mun sterkari ađilinn í ţeim síđari og skorađi Pétur Theodór Árnason ţrennu og tryggđi Gróttu sigur.

Ţetta var fyrsti sigur Gróttu undir stjórn Ágústs Gylfasonar en liđiđ tapađi öllum ţremur leikjum sínum í Bose-mótinu.

Grótta er nýliđi í Pepsi Max-deildinni fyrir nćsta tímabil en Pétur skorađi fimmtán mörk og hjálpađi liđinu ađ komast upp. ÍR hafnađi í sjöunda sćti 2. deildar síđasta sumar.