lau 14.des 2019
Marca: Emery neitađ Everton og tveimur kínverskum félögum
Samkvćmt heimildum spćnska miđilsins Marca, hefur Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, neitađ tilbođi frá Everton um ađ gerast nćsti stjóri félagsins.

Emery var látinn fara frá Arsenal undir lok nóvember mánađar en hann er ekki ađ drífa sig í annađ starf.

Hann neitađi Everton ţar sem honum finnst of stutt síđan hann stýrđi öđru félagi í úrvalsdeildinni.

Hann hefur ţá einnig fengiđ tvö símtöl frá kínverskum félögum en Marca greinir ekki frá ţví hvađ félög ţađ eru. Emery neitađi báđum tilbođunum.

Hann er sagđur vilja bíđa eftir liđi sem hann hefur trú á ađ geti unniđ titla.