lau 04.jan 2020
Van Bronckhorst tekinn viđ Guangzhou R&F (Stađfest)
Giovanni van Bronckhorst er tekinn viđ Guangzhou R&F í kínverska boltanum eftir fjögur ár viđ stjórnvölinn hjá Feyenoord í heimalandinu.

Van Bronckhorst, sem lék međal annars fyrir Arsenal og Barcelona á ferlinum, gerđi frábćra hluti hjá Feyenoord og var orđađur viđ ţjálfarastarf hjá Manchester City, ţar sem hann yrđi mótađur upp í ađ vera nćsti stjóri félagsins eftir Josep Guardiola.

Van Bronckhorst tók ekki viđ neinu starfi ţrátt fyrir ýmis tilbođ og nú ákvađ hann ađ slá til og reyna fyrir sér í Kína.

Guangzhou R&F endađi í tólfta sćti kínversku deildarinnar í fyrra og var Dragan Stojkovic rekinn úr ţjálfarastólnum á dögunum.

Van Bronckhorst var mikilvćgur hlekkur í landsliđi Hollands á sínum tíma og lék 106 leiki fyrir ţjóđ sína. Hann var fyrirliđi er Hollendingar komust í úrslitaleikinn á HM 2010.