ri 07.jan 2020
„Klopp rak tunguna t r sr eins og rfill"
Mynd: Twitter

Antonio Mohamed, stjri Monterrey Mexk, hefur saka knattspyrnustjra Liverpool, Jurgen Klopp, um vanviringu.

Liverpool og Monterrey ttust vi HM flagslia sasta mnui og vann Liverpool leikinn 2-1 me sigurmarki Roberto Firmino uppbtartma. Liverpool vann mti eftir sigur Flamengo rslitaleiknum.

Klopp og Mohamed rifust hliarlnunni leiknum vegna brots Joe Gomez. Mohamed vildi f seinna gula spjaldi Gomez fyrir broti. Klopp pirraist essu og geri kaldhnislegt grn a beini jlfarans.

„a sem gerist var a mr var snd vanviring," sagi Gomez vi Enganche, en Goal.com stiklar stru orunum. „Klopp var alltaf a bija um gul spjld v hann hlt v fram a vi vrum alltaf a brjta (Mohamed) Salah)."

„Svo egar g ba um gult spjald og brottvsun einn af hans leikmnnum, rak hann tunguna t sr eins og rfill (e. pussy)."

„egar g s hann, hl g fyrst en svo var g reiur. g beit agni. g man ekki einu sinni hva g sagi vi hann. g hugsai me mr a ef g myndi blta ensku yri g ekki g sjlfur."

Mohamed kva a hreita fkyrum til Klopp, en a kemur fram hva hann sagi Goal.com. hugasamir geta skoa a ar.

„g var brjlaur vegna ess a mr fannst eins og hann vri a reyna a vanvira mig."