sun 12.jan 2020
Gedson Fernandes flgur til Englands - Semur vi Tottenham
Benfica og Tottenham hafa n saman um Gedson Fernandes
Portgalski mijumaurinn Gedson Fernandes mun fljga til Englands nstu tveimur slarhringum og ganga fr flagaskiptum snum til Tottenham en Sky Sports greinir fr essu kvld.

Gedson, sem er 21 rs gamall, ykir einn efnilegasti mijumaur portglsku deildarinnar en hann hefur spila rettn leiki me Benfica essari leikt og lagt upp eitt mark.

West Ham United var bi a n samkomulagi vi Benfica um a f Gedson eins og hlfs rs lni me mguleika a kaupa hann en Tottenham er n a stela honum af David Moyes og flgum.

Tottenham lagi fram sama tilbo og West Ham og samykkti Benfica a.

Samkvmt Sky Sports mun Gedson fljga til Englands nstu tveimur slarhringum og ganga fr skiptum snum til Tottenham en hann eftir a komast a samkomulagi um launaml, eitthva sem tti ekki a flkjast fyrir a sgn Sky Sports.