mán 13.jan 2020
Kristján Guđmunds og Óli Stefán útskrifast međ UEFA Pro
Kristján Guđmundsson.
Kristján Guđmundsson, ţjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari meistaraflokks karla hjá KA, eru báđir komnir međ UEFA Pro ţjálfaragráđuna.

Ţeir útskrifuđust međ UEFA Pro ţjálfaragráđu fra norska knattspyrnusambandinu í gćr.

UEFA Pro gráđan er ćđsta ţjálfaragráđa UEFA.

Kristján og Óli Stefán hafa veriđ undanfariđ eitt og hálft ár í náminu í Noregi.

KSÍ mun bjóđa upp á UEFA Pro nám í fyrsta skipti á ţessu ári en hingađ til hafa ţjálfarar fariđ erlendis til ađ fá gráđuna.