mán 13.jan 2020
Leik í Serie A seinkađ - Línurnar voru skakkar
Línan löguđ í gćr.
Leik Hellas Verona og Genoa í Serie A á Ítalíu var frestađ um 15 mínútur í gćr.

Ástćđan var sú ađ línurnar á vítateignum voru skakkar.

Vallarstarfsmenn á Stadio Marc'Antonio Bentegodi voru eitthvađ annars hugar ţegar ţeir máluđu línurnar á völlinn.

Maurizio Mariani, dómari leiksins, tók eftir ţessu og bađ um ađ línurnar yrđu málađar upp á nýtt.

Ţađ var gert og ţví frestađist leikurinn um 15 mínútur.