mán 13.jan 2020
Myndband: Afar klaufalegt sjálfsmark Karius í ćfingaleik
Loris Karius, markvörđurinn sem er á láni hjá Besiktast frá Liverpool, fékk á sig afar klaufalegt mark eftir fyrirgjöf á föstudag.

Liđiđ mćtti Altinordu og enduđu leikar 2-2. Karius varđi mark Besiktas í leiknum. Myndband af fyrra marki Altinordu má sjá neđst í frétinni.

Altinordu sótti á 12. mínútu leiksins og komu inn fyrirgjöf frá vinstri sem Karius ćtlađi sér ađ grípa. Ekki fór betur en svo ađ Karius missti knöttinn í netiđ og markiđ skráđ sjálfsmark.

Karius er á tveggja tímabila löngum lánssamningi hjá Besiktas frá Liverpool. Búist er viđ ţví ađ Liverpool selji leikmanninn í komandi sumarglugga ţegar lánssamningurinn klárast.