ţri 14.jan 2020
Örn Rúnar framlengir viđ Ţrótt Vogum
Örn Rúnar Magnússon hefur framlengt samning sinn til tveggja ára og spilar međ Ţrótti Vogum nćstu tvö árin.

Örn Rúnar er uppalinn FH-ingur, hóf sinn feril hjá Ţrótti haustiđ 2016.

Áđur hafđi hann spilađ međ ÍH og Hamar í 2. deild.

„Örn sem verđur ţrítugur á ţessu ári er međ leikjahćrri leikmönnum í sögu Ţróttar og vinsćll hjŕ stuđningsfólki Ţróttar," segir í fréttatilkynningu frá Ţrótti.