mán 13.jan 2020
Fyrrum Pepsi-deildar leikmađur valinn mađur leiksins gegn Rússum
Viggó Kristjánsson er einn af 'Strákunum Okkar', karlalandsliđinu í handbolta. Viggó var valinn mađur leiksins í dag ţegar Ísland sigrađi Rússland örugglega í öđrum leik landsliđsins á EM.

Leikiđ var í Malmö og Viggó skorađi fjögur mörk úr fimm skotum, stóđ vel fyrir sínu í dag.

Viggó lék á sínum tíma tólf leiki í Pepsi-deild karla áriđ 2013. Ţá var hann á mála hjá Breiđabliki.

Hann lék einnig međ Gróttu í 1.- og 2. deild og ÍR í 1. deild á ferli sínum í fótbolta. Viggó lék sína siđustu leiki áriđ 2014 međ Gróttu.