ri 14.jan 2020
Af hverju var Valverde rekinn fr Barcelona?
Rekinn gr.
Ernesto Valverde var gr rekinn fr Barcelona rtt fyrir a lii s toppnum La Liga. Quique Setien tekur vi stjrnartaumunum en hann er fyrrum jlfari Real Betis.

grein Daily Mail er skoa af hverju Valverde missti starfi rtt fyrir a vera gum mlum spnsku deildinni og hafa ori spnskur meistari undanfarin tv tmabil.

etta er srstakt flag ar sem a er ekki ng a vinna deildina," sagi Pep Guardiola dgunum um Barcelona.

etta vel vi hj Valverde en margir telja a 4-0 tapi gegn Liverpool undanrslitum Meistaradeildarinnar sitji enn ungt stjrn Barcelona. Brsungar voru 3-0 yfir eftir fyrri leikinn en steinlgu san Anfield.

a tap kom einungis ri eftir a Valverde og lrisveinar hans tpuu 3-0 gegn Roma sari leiknum 8-lia rslitum Meistaradeildarinnar og duttu t eftir a hafa unni heimaleikinn 4-1.

Valverde tti ekki n a bregast vel vi essum leikjum og a sama var uppi teningnum egar Barcelona tapai 3-2 gegn Atletico Madrid spnska ofurbikarnum sustu viku eftir a hafa veri 2-1 yfir egar tu mntur voru eftir. a reyndist vera sasti leikur Valverde me Barcelona.

rtt fyrir a vera toppnum Spni hefur Barcelona einungis unni fjra af tu tileikjum snum tmabilinu og stjrn flagsins hefur hyggjur af v.

Valverde hefur einnig tt treysta of miki Lionel Messi og Luis Suarez. grannaslag gegn Espanyol desember var Barcelona manni frri en Valverde spilai 4-3-2 sustu mnturnar sta ess a taka annan eirra af velli og spila 4-4-1. Barcelona fkk sig jfnunarmark og tapai um lei tveimur stigum.

Undanfarna daga hefur legi loftinu a Valverde myndi f sparki en Barcelona rddi meal annars vi Xavi um a taka vi ur en Setien var rinn gr.

Hinn 61 rs gamli Setien er reyndur jlfari sem fr n strt tkifri hj Barcelona. Hann vill halda boltanum sem mest innan lisins og Real Betis vakti athygli fyrir skemmtilegan ftbolta undir hans stjrn.