fim 16.jan 2020
Fyrrum leikmađur Liverpool og City tekinn viđ Macclesfield
Kennedy í kapphlaupi viđ Lauren um síđustu aldamót.
Enska D-deildarfélagiđ Macclesfield er í tómu tjóni eftir ađ annađ ţjálfarateymi tímabilsins sagđi upp störfum vegna slćmrar fjárhagsstöđu félagsins.

Sol Campbell og Hermann Hreiđarsson, sem stýra nú Southend í C-deildinni, sögđu upp störfum á upphafi tímabils. Fyrr í janúar sögđu Daryl McMahon og ađstođarmađur hans einnig upp.

Í morgun stađfesti Macclesfield ráđningu nýs stjóra. Mark Kennedy er tekinn viđ félaginu en hann ćttu glöggir fótboltaáhugamenn ađ ţekkja enda var hann atvinnumađur í ensku úrvalsdeildinni uppúr síđustu aldamótum.

Kennedy lék ýmist sem vinstri bakvörđur eđa vinstri kantmađur og skorađi 4 mörk í 34 landsleikjum fyrir Írland. Í enska boltanum lék hann međal annars fyrir Liverpool, Manchester City, Wolves og Crystal Palace.

Hann var síđast viđ stjórnvölinn hjá U23 liđi Wolves en ţetta er hans fyrsta starf sem ađalţjálfari meistaraflokks. Kennedy er 43 ára gamall.