fs 17.jan 2020
Lautaro gefur lti fyrir sgusagnir: Lur vel hj Inter
Argentnski sknarmaurinn Lautaro Martinez hefur tt gott tmabil me Inter og hefur spnska strveldi Barcelona huga honum.

Inter vill ekki selja sknarmanninn sem er me 111 milljn evra slukvi samningi snum.

Lautaro er 22 ra gamall og er binn a gera 10 mrk 18 deildarleikjum undir stjrn Antonio Conte.

g er mjg ngur hrna og finn fyrir mikilli st fr stuningsmnnum. egar svona orrmur fer gang um mig ir a bara eitt, a g er a gera ga hluti," sagi Lautaro.

g arf a halda essu fram, etta snst aallega um hugarfar. g er mjg rlegur og hamingjusamur hj Inter, hrna lur mr gilega.

g arf a standa mig vel hj Inter til a f a klast argentnsku landslistreyjunni. g er stoltur a f a spila me Aguero og Messi."


Lautaro tti ekki ngu gur sustu leikt og geri 6 mrk 27 deildarleikjum. Hann telur a koma Conte hafi skipt skpum fyrir sig.

a er margt sem hefur breyst og a er kominn nr jlfari. Me essum jlfara hef g vaxi miki sem leikmaur og er g akkltur honum. Lukaku hjlpar mr lka mjg miki, g er virkilega ngur me a hafa kynnst honum. Hann er frbr leikmaur og trlega g manneskja utan vallar."