fös 17.jan 2020
Andri Rúnar skoraği í æfingaleik
Andri Rúnar Bjarnason.
Sóknarmağurinn Andri Rúnar Bjarnason skoraği kraftmikiğ mark fyrir şıska C-deildarliğiğ Kaiserslautern şegar şağ vann 5-0 stórsigur á MTK Budapest frá Ungverjalandi í æfingaleik.

Íslendingavaktin greinir frá.

Stağan í hálfleik var 3-0 fyrir Kaiserslautern en Andri skoraği fjórğa markiğ.

C-deildin í Şıskalandi er um şessar mundir í vetrarfríi en deildin fer aft­ur af stağ şann 27. janúar. Kaiserslautern er í 9. sæti deildarinnar af 20 liğum eftir 20 umferğir.

Andri Rúnar hefur veriğ mikiğ frá vegna meiğsla á tímabilinu en er búinn ağ skora eitt mark í 10 leikjum í öllum keppnum meğ Kaiserslautern.