fös 17.jan 2020
Kristín Dís framlengir viđ Breiđablik
Kristín Dís Árnadóttir er búin ađ skrifa undir nýjan samning viđ Breiđablik sem gildir nćstu ţrjú keppnistímabil.

Kristín Dís var lykilmađur í hjarta varnarinnar hjá Blikum síđasta sumar og ţótti standa sig afar vel í leikjum liđsins í Meistaradeild Evrópu.

Kristín á 100 leiki ađ baki fyrir meistaraflokk Breiđabliks ţrátt fyrir ađ vera ađeins 20 ára gömul. Hún hefur sinnt lykilhlutverki hjá U19 og U17 landsliđum Íslands og á svo sannarlega framtíđina fyrir sér.

Kristín er í námi í Bandaríkjunum og mun spila međ háskólaliđi Tennessee í vetur en kemur aftur til landsins í maí.

„Viđ hlökkum til ađ sjá Kristínu á vellinum í sumar og óskum henni til hamingju međ samninginn," segir međal annars í Facebook fćrslu hjá Breiđabliki.