fim 23.jan 2020
Lyon vann ensk flg kappinu um Kadewere (Stafest)
Lyon heldur fram a bta vi sig framherjum og er bi a festa kaup Tino Kadewere, markahsta leikmanni fyrri hluta tmabilsins frnsku B-deildinni.

Kadewere er kominn me 18 mrk 20 leikjum fyrir Le Havre en ar ur lk hann fyrir Djurgrden Svj. Hann er norinn 24 ra gamall og 14 A-landsleiki a baki fyrir Simbabve.

Lyon greiir 15 milljnir evra fyrir Kadewere og vann ensk rvalsdeildarflg kappinu um hann. Tottenham, Newcastle, Aston Villa og Norwich voru ll oru vi sknarmanninn.

Lyon er n Memphis Depay vegna meisla og var a f Karl Toko Ekambi til lis vi sig fr Villarreal fyrr vikunni.

Kadewere mun ekki leika me liinu fyrr en eftir sumari v hann verur hj Le Havre a lni t leiktina.