fim 23.jan 2020
England: Liverpool me 16 stiga forystu
Mynd: Getty Images

Wolves 1 - 2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson ('8)
1-1 Raul Jimenez ('51)
1-2 Roberto Firmino ('84)

Wolves tk mti Liverpool, topplii ensku rvalsdeildarinnar, dag og lenti undir eftir 8 mntur. Jordan Henderson skorai me skalla eftir hornspyrnu fr Trent Alexander-Arnold.

Eftir um hlftma af leiknum urfti Sadio Mane a fara meiddur af velli og kom Takumi Minamino inn hans sta. Meira var ekki skora fyrir leikhl.

Raul Jimenez jafnai fyrir heimamenn upphafi sari hlfleiks. Hann skorai me skalla eftir ga skyndiskn. Adama Traore gaf frbra fyrirgjf sem ratai beint koll Jimenez.

Bi li komust nlgt v a taka forystuna eftir jfnunarmarki en a var ekki fyrr en 84. mntu sem nsta mark leit dagsins ljs. N var a Roberto Firmino sem skorai me verjandi skoti r teignum eftir sendingu fr Henderson.

Meira var ekki skora og hafi Liverpool betur spennandi leik. Liverpool er komi 16 stiga forystu toppinum, me leik til ga. lfarnir eru sjunda sti, jafnir Tottenham og Manchester United stigum.

a virist lti sem ekkert geta stva Liverpool um essar mundir. Lii getur komist 19 stiga forystu me sigri tivelli gegn West Ham nsta mivikudag.

Til gamans m geta a etta er fyrsta deildarmark sem Alisson fr sig tvo mnui, ea san 1-2 sigri gegn Crystal Palace 23. nvember.