fös 24.jan 2020
Danny Rose eftirsóttur
Vinstri bakvörđurinn Danny Rose gćti veriđ á förum frá Tottenham áđur en félagaskiptaglugginn lokar eftir viku.

Sex félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Rose á láni en ţar má nefna Bournemouth, Newcastle og Watford.

Tottenham vill helst selja Rose eđa lána hann út tímabiliđ međ klásúlu um ađ hann verđi seldur í sumar.

Hinn 29 ára gamli Rose virđist vera úti í kuldanum hjá Jose Mourinho stjóra Tottenham og hann gćti fariđ annađ á nćstu dögum.