lau 25.jan 2020
Kjarnafismti: Leiknir lagi Magna tta marka leik
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Leiknir F. 5 - 3 Magni
1-0 Marteinn Mr Sverrisson ('3)
1-1 Kristinn r Rsbergsson ('13)
2-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('40, vti)
2-2 orsteinn gst Jnsson ('43)
3-2 Kifah Moussa Mourad ('49)
4-2 Bjrgvin Stefn Ptursson ('71)
5-2 Marteinn Mr Sverrisson ('85)
5-3 Kristinn r Rsbergsson ('86, vti)

Leiknir F. og Magni ttust vi lokaleik grkvldsins Kjarnafismtinu og r var hin mesta skemmtun.

Marteinn Mr Sverrison kom Leiknismnnum yfir riju mntu Boganum og jafnai Kristinn r Rsbergsson tu mntum sar.

Arkadiusz Jan Grzelak kom Leikni aftur yfir me marki r vtaspyrnu 40. mntu en orsteinn gst Jnsson jafnai fyrir leikhl og staan 2-2.

Leiknismenn tku yfirhndina seinni hlfleik og skorai Kifah Moussa Mourad snemma.

Bjrgvin Stefn Ptursson og Marteinn Mr Sverrisson geri t um leikinn me tveimur mrkum vibt, ur en Kristinn r minnkai muninn r vtaspyrnu 86. mntu.

Leiknir er me fjgur stig eftir rjr umferir mean Magni situr eftir me rj stig eftir fimm leiki.

Leiknir vann 2. deildina sasta sumar og mun v leika me Magna 1. deild nsta sumar, en Magni rtt forai sr fr falli fyrra.