lau 25.jan 2020
Udinese fr Zeegelaar fr Watford (Stafest)
Udinese er bi a festa kaup Marvin Zeegelaar, hollenskum vinstri bakveri sem getur einnig leiki kantinum.

Zeegelaar, sem er 29 ra, var keyptur til Watford sumari 2017 en spilai aeins tlf deildarleiki fyrir flagi ur en hann var lnaur til Udinese janar fyrra.

Hann st sig okkalega tlsku deildinni og hefur Udinese n kvei a ganga fr kaupunum. a hefur auvelda fyrir skiptunum a flgin eru bi eigu tlsku Pozzo fjlskyldunnar.

Zeegelaar braust svisljsi portglsku deildinni ar sem hann spilai fyrst fyrir Rio Ave og sar Sporting. Hann hafi ur spila nokkra leiki fyrir Ajax, Excelsior, Elazigspor og Blackpool.

Udinese er statt um mija deild, nu stigum fyrir ofan fallsti og sj stigum fr Evrpusti.