lau 25.jan 2020
Championship: Clucas og McClean tryggu Stoke sigur
Clucas fagnai marki snu dag.
Stoke City 2 - 0 Swansea
1-0 Samuel Clucas ('55 )
2-0 James McClean ('90+1 )

Einn leikur fr dag fram ensku Championship deildinni. Stoke mtti Swansea heimavelli snum, Bet365 leikvangiinum. Sam Clucas skorai fyrsta mark leiksins egar hann skorai me skoti fyrir utan teig eftir sendingu fr Joe Allen 55. mntu.

a var svo James McClean sem innisglai sigurinn me marki snemma uppbtartma. McClean skorai me vinstri ftar skoti nrhorni.

2-0 heimasigur Stoke stareynd og var etta annar sigur lisins r. Swansea er 7. sti deidlarinnar og missti af gu tkifri a komast umspilssti. Stoke fjarlgist mean fallsvi en lii er n me sj stigum meira en Barnsley sem er rija nesta sti.