sun 26.jan 2020
Ítalía í dag - RISA dagur í Seríu A
Hvađ gerir Ronaldo gegn Napoli?
Ţađ fara alls fram sex leikir í ítölsku Seríu A. Veislan hefst klukkan 11:30 ţegar Inter fćr Cagliari í heimsókn.

Klukkan 14:00 hefjast ţrír leikir og klukkan 17:00 hefst stórleikur dagsins. Slagurinn um Rómarborg, bardaginn á Ólympíuleikvanginum, fjendur mćtast ţegar Roma tekur á móti Lazio.

Ađ lokum mćtir svo toppliđ Juventus til Napoli. Napoli hefur gengiđ brösulega á međan Juventus vélin mallar. Heimavöllur Napoli er alltaf erfiđur heim ađ sćkja og fróđlegt ađ sjá hvort varnarmenn Napoli nái ađ halda í viđ Cristiano Ronaldo sem hefur veriđ funheitur undanfariđ.

Ítalía: Sería A
11:30 Inter - Cagliari (Stöđ 2 Sport 3)
14:00 Sampdoria - Sassuolo
14:00 Parma - Udinese (Stöđ 2 Sport 2)
14:00 Verona - Lecce
17:00 Roma - Lazio (Stöđ 2 Sport 2)
19:45 Napoli - Juventus (Stöđ 2 Sport)