sun 26.jan 2020
Ever Banega fer til Sádí-Arabíu (Stađfest)
Ever Banega er á förum frá Sevilla.
Argentíski miđjumađurinn hefur samiđ viđ Al Shabab í Sádí-Arabíu og mun ganga í rađir félagsins eftir tímabiliđ. Al Shabab hefur tilkynnt um félagaskiptin.

Banega, sem er 31 árs, leikur međ Sevilla og mun hann klára tímabiliđ á Spáni. Hann hefur byrjađ 19 leiki í spćnsku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili.

Samningur hans viđ Sevilla rennur út nćsta sumar og gengur hann ţá í rađir Al Shabab á ţriggja ára samningi.

Banega hefur leikiđ í Evrópu frá 2008, ađ undanskildum nokkrum mánuđum áriđ 2014 er hann var hjá Newell's Old Boys í Argentínu á láni. í Evrópu hefur hann leikiđ hjá Valencia, Atletico Madrid, Sevilla og Inter Milan.

Ţá á Banega 65 A-landsleiki fyrir Argentínu og sex landsliđsmörk.