sun 26.jan 2020
Belga: Jafntefli hj Aroni og Kolbeini
Kolbeinn rarson.
Kolbeinn rarson var byrjunarlii Lommel SK sem mtti St. Gilloise tivelli belgsku B-deildinni. Aron Sigurarson var byrjunarlii St. Gilloise.

St. Gilloise ni forystunni egar korter var lii af leiknum. Lommel ni ekki a svara fyrir a fyrri hlfleiknum og var staan hlfleik 1-0 fyrir St. Gilloise.

Kolbeinn, Jonathan Hendrickx og flagar komu beittari inn seinni hlfleikinn. eir jfnuu 52. mntu og tku san forystuna 80. mntu, egar tu mntur voru eftir af venjulegum leiktma. a var hins vegar ekki ng fyrir sigur v Aron Sig og flagar jfnuu 87. mntu. Nokku svekkjandi fyrir Lommel.

Lokatlur 2-2. Bi Kolbeinn og Aron spiluu 90+ mntur. Lommel er rija sti, einu stigi fr toppnum, og St. Gilloise sjtta sti, fjrum stigum fr toppnum.