ri 28.jan 2020
Arnr Smra glmir vi meisli: Skoa stuna sumar
Arnr landslisfingu fyrir rmu ri san.
Skagamaurinn Arnr Smrason mun leika fra me Lillestrm Noregi komandi tmabili. Hann tlar sr a rtt fyrir a flagi hafi falli r norsku rvalsdeildinni eftir umspil vi Start seint sasta ri.

Arnr er a glma meisli og segist samtali vi mbl.is vonast til a vera kominn rl aprl. Hann segir a einnig miki fall a hafa falli en lii stefnir beint upp aftur. Lii eigi heima efstu deild.

„Staan mr er s a g er a jafna mig eftir vvarof og er binn a vera endurhfingu sem mun halda fram eitthva fram vori. g spilai miki meiddur sasta tmabili og tla a gefa essu tma nna og koma sterkur aftur inn. g vonast til a vera kominn rl aftur aprl ef allt gengur vel, sagi Arnr vi mbl.is.

Samningur Arnrs vi Lillestrm rennur t eftir komandi tmabil og tlar hann a taka stuna snum mlum sumar.

g einbeiti mr a v a vera hundra prsent heill, komast vel af sta aftur me liinu og svo tek g aftur stuna mnum mlum sumar, sagi Arnr.