ri 28.jan 2020
Trippier: Hef btt mig undir besta stjra heims
Tripper (fyrir miju) fagnar me Angel Correa og Alvaro Morata.
Bakvrurinn Kieran Trippier yfirgaf Tottenham fyrir sex mnuum og gekk rair Atletico Madrid. essi 29 ra leikmaur segist hafa btt sig undir stjrn Diego Simeone, sem hann kallar besta stjra heims.

Trippier segist vera farinn a skilja meira spnsku en stundum eigi hann erfileikum samskiptum vi Simeone.

a getur veri erfitt a skilja hvorn annan, hann reynir a segja einhver or ensku. Innan vallar er ekkert vandaml samt. g veit nkvmlega hva hann vill f fr mnnum, g veit hvaa krfur hann setur," segtir Trippier.

Allir vita hversu gur stjri hann er, hversu strufullur hann er hliarlnunni og fingum. Hann er trlegur og g hef fengi etta tkifri a lra af honum."

Hann heldur vel utan um ungu strkana. egar hann er grnum lyftist upp. Er hann besti stjri heims dag? g svara v jtandi. egar spilar fyrir hann veistu hversu gur hann er."

ert me ga stjra eins og Klopp, Guardiola... og Sean Dyche! a eru miklir gastjrar arna ti en Simeone er klrlega eim flokki."

Trippier lk hj Burnley fyrir nokkrum rum (2011-2015) og ber Sean Dyche, stjra flagsins, ga sguna.

Hann kom ferli mnum beinu brautina. g var ungur, heimskur og a stunda skemmtanalfi. Hann fkk sr sti me mr og sagi 'hinga og ekki lengra'. Hann er trlegur stjri sem g elskai a spila fyrir. Kannski f g einn daginn tkifri til a spila fyrir hann aftur," segir Trippier.