şri 28.jan 2020
Atli og Bjarni framlengja viğ HK
Miğjumağurinn Atli Arnarson og sóknarmağurinn Bjarni Gunnarsson hafa skrifağ undir nıja samninga viğ HK út keppnistímabiliğ 2022.

Atli kom til HK haustiğ 2018 og átti frábært fyrsta ár meğ liğinu şar sem hann spilaği 20 leiki í deild og bikar og skoraği 5 mörk.

Bjarni hefur gengt lykilhlutverki í sókn HK undanfarin ár og er búinn ağ spila 73 leiki í deild og bikar fyrir félagiğ og skorağ í şeim 23 mörk.

HK hafnaği í níunda sæti Pepsi Max-deildarinnar í fyrra en liğiğ var şá nıliği í deildinni.