lau 01.feb 2020
Mbappe brst illa vi skiptingu - Fr hann refsingu?
Tuchel og Mbappe ra saman. Mbappe hafi ekki mikinn huga a ra mlin.
Kylian Mbappe, strstjarna Paris Saint-Germain, gti fengi refsingu fr flaginu eftir a hann brst reiur vi skiptingu leik gegn Montpellier kvld.

PSG vann leikinn 5-0 og skorai Mbappe eitt af mrkum PSG eftir stosendingu Neymar. Mbappe var tekinn af velli 68. mntu egar staan var orin 5-0.

rslitin voru rin, en Mbappe var ekki sttur me a vera tekinn af velli. Thomas Tuchel, jlfari PSG, reyndi a ra vi hann, en Mbappe hafi ltinn huga samrum.

„g er jlfarinn. Einhver verur a taka kvrun um hver kemur t og hver fer inn, a er g sem geri a," sagi Tuchel eftir leikinn.

„Mbappe er mjg gfaur, hann veit hva hann er a gera. Honum finnst ekki gaman a fara t af, a finnst engum. etta eru ekki gar myndir, en vi erum ekki eina flagi sem lendir v a urfa a takast vi svona."

„g er ekki reiur, g er sorgmddur v etta var ekki nausynlegt."

Um a hvort Mbappe fengi refsingu, sagi Tuchel: „g ver a sofa v. g tek kvrun morgun."

Myndband m sj hr a nean.