miđ 12.feb 2020
Miđjan - Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur
Jón Páll Pálmason hefur ţjálfađ meistaraflokksliđ í tíu ár ţrátt fyrir ađ vera ađeins 37 ára gamall en hann tók viđ Víkingi Ólafsvík í vetur af Ejub Purisevic sem hafđi stýrt liđinu síđan í upphafi aldarinnar. Hann er gestur podcastţáttarins Miđjunar á Fótbolta.net í dag.

Međal efnis:
- Ţjálfađi tónlistarmanninn Auđur
- Fannst hann hafa brugđist ţegar Orri féll fyrir eigin hendi
- Glímdi sjálfur viđ ţunglyndi
- 27 ára í fyrsta meistaraflokks starfinu
- Bjargađi tveimur stigum međ ađ hlaupa inn á völlinn og fá rautt
- Fór í Mourinho leik og kallađi dómarann heigul
- Missti starfiđ í kjölfar drykkju leikmanna á karlaleik
- Ţjálfađi Maríu Ţórisdóttur í Klepp
- Framkvćmdastjórinn var bleiki fíllinn hjá Stord
- Fór til USA ađ leita ađ leikmönnum en fann konuna sína
- Var ađ ná fyrstu ćfingu Víkings Ó á fótboltavelli
- Ólsarar fengu köttinn í sekknum frá Jórdaníu
- Sagđist vera lćknir og sjúkraţjálfari og sendi hann heim
- Víkingur Ó ćtlar ađ skora 50 mörk í sumar

Sjá einnig:
Hlustađu gegnum Podcast forrit

Eldri ţćttir af Miđjunni:
Ragna Lóa: Vakna ţú mín ţyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í ţjálfun međ Njarđvík (29. janúar)
Davíđ Smári um Kórdrengjaćvintýriđ (22. janúar)
Jói Kalli um stöđuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliđsţćtti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir ţjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Dađa og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ćvintýriđ (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frćgđ sína (8. mars)
Óvćntir spádómar og ţrumustuđ í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna viđ matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiđars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársţingiđ (6. febrúar)
Guđni Bergsson vs Geir Ţorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guđni Bergs rćđir mótframbođ og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umrćđa međ Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráđa úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Ţór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Ţorvaldsson (2. október)
Heimir Ţorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)