miđ 12.feb 2020
Lengjubikarinn: KR hefur titilvörnina á endurkomusigri
Björgvin Stefánsson kom inn á í kvöld og tryggđi KR sigur.
ÍA 2 - 4 KR
1-0 Steinar Ţorsteinsson ('6 )
1-1 Kristján Flóki Finnbogason ('56 )
2-1 Bjarki Steinn Bjarkason ('73 )
2-2 Kristján Flóki Finnbogason ('80 )
2-3 Björgvin Stefánsson ('84)
2-4 Björgvin Stefánsson ('88)

Liđin sem mćttust í úrslitaleik Lengjubikarsins fyrir tćplega ári síđan mćttust í fyrstu umferđ riđlakeppninnar í kvöld. Leikiđ var í Akraneshöllinni.

Steinar Ţorsteinsson kom heimamönnum yfir međ marki úr vítaspyrnu eftir ađ brotiđ var á Tryggva Hrafni Haraldssyni. Kristján Flóki Finnbogason jafnađi metin fimmtíu mínútum seinna međ marki eftir undirbúning frá Ástbirni Ţórđarsyni.

Bjarki Steinn Bjarkason var tiltölulega nýkominn inn á sem varamađur ţegar hann kom Skagamönnum yfir á ný. Bjarki klárađi eftir fyrirgjöf frá öđrum varamanni, Gísla Laxdal Unnarssyni.

KR-ingar neituđu ađ játa sig sigrađa og jafnađi Kristján Flóki á ný á 80. mínútu. Fjórum mínútum seinna komst KR yfir ţegar varamađurinn Björgvin Stefánsson skorađi. Bjöggi var ekki hćttur ţví á 88. mínútu bćtti hann viđ öđru marki sínu og fjórđa marki KR.

KR hefur ţví titilvörnina í Lengjubikarnum á endurkomu sigri, 2-4 upp á Skaga. Stöđuna í riđlinum má sjá hér ađ neđan en mögulega mun taka einhvern tíma fyrir töfluna ađ uppfćrast.