miđ 04.mar 2020
Nikola Kristinn í Ţór (Stađfest)
Nikola Kristinn gerđi samning viđ Ţór.
Nikola Kristinn Stojanovic skrifađi í dag undir samning viđ Ţór Akureyri. Hann kemur til félagsins frá Fjarđabyggđ.

Nikola er uppalinn hjá Ţór, en hefur síđastliđin ţrjú spilađ í Fjarđabyggđ ţar sem hann hefur stađiđ sig vel og öđlast mikla reynslu. Nikola er fćddur áriđ 2000 en hefur ţrátt fyrir ungan aldur leikiđ yfir 60 meistaraflokksleiki.

„Gleđitíđindi ađ fá ţennan Ţórsara heim í Ţorpiđ," segir í tilkynningu Ţórs.

Ţór hafnađi á síđasta tímabil í sjötta sćti 1. deildar. Eftir tímabiliđ tók Páll Viđar Gíslason aftur viđ stjórnartaumunum hjá félaginu.

Smelltu hér til ađ skođa viđtal sem var tekiđ viđ Nikola ţegar hann var leikmađur 4. umferđar í 2. deild karla á síđustu leiktíđ.

Komnir:
Sveinn Óli Birgisson frá Magna
Ađalgeir Axelsson frá Tindastóli (var á láni)
Bergvin Jóhannsson frá Magna
Elvar Baldvinsson frá Völsungi
Guđni Sigţórsson frá Magna (var á láni)
Izaro Abella Sanchez frá Leikni F.
Jón Óskar Sigurđsson frá Tindastóli (var á láni)
Nikola Kristinn Stojanovic frá Fjarđabyggđ
Ólafur Aron Pétursson frá KA

Farnir:
Alexander Ívan Bjarnason í Magna
Aron Elí Sćvarsson í Val (var á láni)
Ágúst Ţór Brynjarsson í Magna
Ármann Pétur Ćvarsson hćttur
Dino Gavric til Króatíu
Nacho Gil í Vestra
Rick Ten Voorde í Víking R. (var á láni)
Tómas Örn Arnarson í Magna (á láni)