fim 12.mar 2020
Greenwood yngsti leikmađur Man Utd til ađ skora 5 Evrópumörk
Mason Greenwood verđur nítján ára eftir ríflega hálft ár. Hann hefur fengiđ ţokkalega stórt hlutverk í liđ Ole Gunnar Solskjćr ţrátt fyrir ungan aldur.

Greenwood kom í kvöld inn á sem varamađur í leik Manchester United gegn LASK Linz í Austurríki.

Greenwood skorađi fjórđa mark United í kvöld eftir undirbúning Tahith Chong. Markiđ var tólfta mark Greenwood í öllum keppnum í vetur og fimmta markiđ hans í Evrópudeildinni,

Greenwood varđ međ markinu í kvöld yngsti leikmađur í sögu United til ađ skora fimm mörk í Evrópukeppni. Greenwood er ríflega ári yngri en George Best sem var áđur sá yngsti.