fös 13.mar 2020
Ísland um helgina - Tveir Pepsi Max-deildarslagir
HK mćtir Gróttu í kvöld.
Ţađ er nóg af leikjum á dagskrá í Lengjubikarnum um helgina. Tveir Pepsi Max-deildarslagir eru ţar á međal. Í kvöld mćtir Grótta liđi HK og á sunnudag mćtir Breiđablik liđi KR í risaleik.

Ţađ er leikiđ í A, B, og C-deild karla- og kvennamegin. Leikina og stöđuna í öllum riđlunum má sjá hér ađ neđan.

föstudagur 13. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:15 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)
20:00 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Ţróttur R.-Grindavík (Eimskipsvöllurinn)
19:00 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
18:00 Valur-Víkingur Ó. (Origo völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
20:00 KV-Vćngir Júpiters (KR-völlur)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 KH-Snćfell (Valsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 FH-Víkingur R. (Skessan)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
19:15 HK-Grótta (Kórinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
19:00 ÍR-Augnablik (Hertz völlurinn)

laugardagur 14. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
14:00 Stjarnan-Vestri (Samsung völlurinn)
15:15 Fjölnir-ÍBV (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
13:00 Augnablik-Kórdrengir (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
13:00 Ţróttur V.-Sindri (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
15:00 Höttur/Huginn-KF (Fellavöllur)
17:15 Dalvík/Reynir-Einherji (Boginn)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
16:00 Stokkseyri-GG (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Uppsveitir (Varmárvöllur - gervigras)
20:00 Kría-Afríka (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 Björninn-KM (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Ýmir-KFR (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
13:00 KFB-KFS (Bessastađavöllur)
16:00 Ísbjörninn-Hamar (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - A-deild
14:00 Valur-Fylkir (Origo völlurinn)
14:00 Selfoss-Stjarnan (JÁVERK-völlurinn)
16:00 Breiđablik-Ţór/KA (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Keflavík-ÍBV (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Leiknir/Höttur (Vodafonevöllurinn Húsavík)

sunnudagur 15. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
13:00 Leiknir R.-Leiknir F. (Domusnovavöllurinn)
19:15 Breiđablik-KR (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
15:00 Ţór-FH (Boginn)

Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Fjarđabyggđ-Völsungur (Fjarđabyggđarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
16:00 Léttir-Mídas (Hertz völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
14:00 Álafoss-Samherjar (Framvöllur - Úlfarsárdal)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
13:00 Álftanes-ÍA (Bessastađavöllur)
16:00 Hamar-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 3
19:45 Hamrarnir-Tindastóll (Boginn)