miđ 25.mar 2020
Leikmenn Dortmund og Bayern taka á sig launalćkkanir
Bayern fagnar marki.
Leikmenn Bayern Munchen og Borussia Dortmund ćtla ađ taka á sig launalćkkanir á nćstu vikum til ađ hjálpa félögunum ađ takast á viđ fjárhagslegt tjón af völdum kórónuveirunnar.

Keppni í Ţýskalandi hefur veriđ frestađ til ađ minnsta kosti 30. apríl og óvíst er međ framhaldiđ.

Ef tímabiliđ verđur ekki klárađ er tap félaga í efstu tveimur deildunum ţar í landi upp á allt ađ 750 milljónir evra.

Leikmenn Bayern Munchen hafa tekiđ á sig 20% launalćkkun á međan ađ hlé er í deildinni.

Leikmenn og starfsmenn Dortmund ćtla einnig ađ taka á sig launalćkkun nćstu vikurnar en félagiđ segir ţađ spara félaginu tugi milljóna evra.