fim 26.mar 2020
Bjarni Ben notađi Old Trafford sem bakgrunn
Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra er mikill fótboltaáhugamađur og styđur Manchester United í enska boltanum.

Hann var ađ funda međ flokksfélögum sínum í Sjálfstćđisflokknum á símafundi í gegnum Zoom forritiđ í gćr.

Í forritinu er hćgt ađ breyta bakgrunninum og var Bjarni međ Old Trafford, heimavöll Manchester United, í bakgrunninum hjá sér.

„Ég tók ţingflokksfundinn frá Old Trafford í dag. Nota nćst Samsungvöll Stjörnunnnar sem bakgrunn, á hann líka," segir Bjarni sem er mikill Stjörnumađur og lék međ félaginu á sínum tíma.