fim 26.mar 2020
Everton leggur fram tilbođ í Magalhaes
Everton er eitt fjögurra félaga sem hefur lagt fram tilbođ í Gabriel Magalhaes, varnarmann Lille.

Annađ ónefnt félag á Englandi og tvö ítölsk félög hafa einnig lagt fram tilbođ í ţennan 22 ára gamla Brasilíumann. Arsenal og tottenham hafa veriđ orđuđ viđ leikmanninn í vetur.

Lille hefur samţykkt tilbođin fjögur en ţau eru talin hljóđa upp á 30 milljónir punda.

Mögulega verđur gengiđ frá samningum á nćstu tíu dögum en Magalhaes fer ţá í nýtt félag í sumar.

Magalhaes hefur slegiđ í gegn í Frakklandi síđan hann kom til Lille á 1,5 milljón punda áriđ 2017.